Svarfdal Design
JÖKULL
JÖKULL
Regular price
11.900 kr
Regular price
Sale price
11.900 kr
Unit price
/
per
Jöklar, þung og sterk náttúru undur sem ryðja sína eigin leið.
Likt og jöklar þá minnir munstur Jökuls a sprungna íshellu. Flókin og falleg
Jökull er gerður ur hráefnum sem valda ekki ofnæmisviðbrögð.
Verslaðu þér Jökul og þorðu að vera öðruvísi
Við hjá Svarfdal design leggjum mikla vinnu í chainmaille skartið okkar til þess að tryggja og viðhalda gæðum.
Við einblínum á að vörurnar okkar geti verið yfirlýsing að þú þorir að vera öðruvísi.
Hægt er að fá armband eftir málum, taka þarf fram hversu langt armbandið á að vera í athugasemdum þegar gengið er frá kaupum. Annars er standard stærð u.þ.b 17 cm í slakri stöðu.