Svarfdal Design
Heklað Baðsett
Heklað Baðsett
Regular price
5.500 kr
Regular price
Sale price
5.500 kr
Unit price
/
per
Heklað Baðsett
Þetta fallega baðsett er heklað úr 100% bómull og inniheldur 7stk endurnotanlegar bómullarskífur, þvottapoka, baðskrúbb og þvottastykki.
Settið kemur í fallegri gjafaöskju og fæst í öllum regnbogans litum.
Settið má þvo við 60° og má fara í þurrkara.
Þvottapokinn er stór og veglegur eða um 11x16 cm, heklaður með vöfflumynstri.
Skífurnar koma 7 í pakka og eru u.þ.b 7 cm
Þvottastykkið er með fallegu mynstri og er 15x15 cm
Baðskrúbbur: u.þ.b 8 cm
Ef þig langar að sérpanta sett í þínum uppáhalds lit, ekki hika við að hafa samband.
Hér er hægt að senda skilaboð