Skip to product information
1 of 2

Svarfdal Design

GILDRA 🌈

GILDRA 🌈

Regular price 7.990 kr
Regular price Sale price 7.990 kr
Útsala Sold out
Tax included. Shipping calculated at checkout.

Gildra er einstakt armband sem fangar athygli með litríkri hönnun og glóandi perlum sem lýsa í myrkri. Fullkomið fyrir þá sem vilja bæta skemmtilegum og einstökum fylgihlut við lookið.

Gildra er ekki bara skartgripur, heldur töfrandi upplifun sem fær á sig draumkennt yfirbragð í myrkri. Fullkomið fyrir þá sem vilja láta ljós sitt skína!

Efni: Álhringir með endingargóðri húðun í litríkum tónun og lýsandi perlur sem hlaða sig upp í ljósi og glóa í myrkri. Festingin er úr ryðfríu stáli.

Hægt er að fá armband eftir málum, taka þarf fram hversu langt armbandið á að vera í athugasemdum þegar gengið er frá kaupum. Annars er standard stærð u.þ.b 19 cm

View full details